News

Hugtök eins og „græðgisvæðing“ og „sjálftaka“ hafa verið vinsæl í heimsósómagreinum Heimildarinnar undanfarin ár. Svona í ...
Hákon Hrafn Gröndal, framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviðs Arion, var með 4,58 milljónir króna í ...
Forstjóri Landsvirkjunar var tekjuhæsti forstjóri ríkisfyrirtækja á síðasta ári með um 4,6 milljónir króna í mánaðartekjur.
Ástrós Björk Viðarsdóttir tekur við starfi verkefnastjóra og Arnór Brynjarsson er nýr sérfræðingur fjárfestingarbankanum.
Heiðar Guðjónsson fjárfestir gerir Carbfix, dótturfélag Orkuveitunnar, að umfjöllunarefni í aðsendri grein í Viðskiptablaðinu ...
Hlutabréf sex félaga aðalmarkaðarins lækkuðu um meira en eitt prósent í dag. Gengi Alvotech lækkaði mest eða um 4,2% í 182 ...
Seðlabankinn spáir nú að verðbólga verði að meðaltali 4,5% á fjórða ársfjórðungi 2025 og 3,6% á næsta ári, og 2,6% árið 2027.
Eimskip hefur tilkynnt um að frá og með 1. september muni félagið bæta við vikulegum viðkomum í Rotterdam í Hollandi á Gulu ...
Samkeppniseftirlitið hefur sektað Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna. Viðbrögð almennings eru hóflega miðað við önnur ...
Advania hefur fest kaup á Gompute sem sérhæfir sig á sviði gervigreindarinnviða og reksturs ofurtölva (HPC). Gompute var ...
Síldarvinnslan keypti 34,2% hlut í Arctic Fish fyrir tæplega 15 milljarða króna í júní 2022. Við það tilefni sagði Gunnþór ...
Bandarísk stjórnvöld áætla að skipta út ríkisstyrkjum til Intel fyrir 10% hlut í fyrirtækinu. Bandarísk stjórnvöld hafa ...