News
„Þá voru strákarnir farnir að biðja um að ákveðnir hlutir væru gerðir inni á skólalóðinni af því það er eitthvað sem þeir sáu ...
Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano eyddi færslu á Instagram sem fjallaði um möguleg félagaskipti Manuel Akanji frá Manchester City á Englandi til tyrkneska félagsins Galatasaray eftir að Akan ...
Eldur kviknaði í herskipi bandaríska sjóhersins úti fyrir ströndum Okinawa í Japan í nótt. Slökkvistarf tók um tólf klukkustundir en tókst loks að ráða niðurlögum eldsins í morgun.
Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna leiks liðsins við Ísrael á EM karla sem hefst í lok mánaðar. Fyrsti leikur íslenska liðsins er við Ísrael 28. ágúst.
„Ég vildi gera eitthvað öðruvísi í þessari bók og skrifa glæpasögu sem fjallar ekki um morð,“ segir Hugrún Björnsdóttir rithöfundur í samtali um nýjustu bók sína Uns dauðinn aðskilur ok ...
Landris hefur ekki fylgt aukinni jarðskjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi á síðustu árum, þó líklegt sé að ...
Brasilíski knattspyrnumarkvörðurinn Fábio sló í nótt heimsmet, sem var í eigu Englendingsins Peter Shilton um langt árabil, ...
Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace tjáði sig um möguleg félagskipti Eberechi Eze og Marc Guehi. Þeir hafa æft ...
Lögregla er sögð hafa krafist gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um að eiga aðild að stuldi á hraðbanka í Mosfellsbæ í ...
Heildstæð læsisáætlun verður innleidd í öllum leik- og grunnskólum Kópavogs og í starfi frístunda- og félagsmiðstöðva.
Fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska sendiráðinu í Ósló í Noregi svarar nú til saka fyrir héraðsdómstól borgarinnar ákærður ...
Formaður Læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, harmar þá stöðu sem upp er komin í krabbameinsmeðferðum hér á landi þar ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results