Actualités

„Þá voru strákarnir farnir að biðja um að ákveðnir hlutir væru gerðir inni á skólalóðinni af því það er eitthvað sem þeir sáu ...
„Ég vildi gera eitt­hvað öðru­vísi í þess­ari bók og skrifa glæpa­sögu sem fjall­ar ekki um morð,“ seg­ir Hug­rún Björns­dótt­ir rit­höf­und­ur í sam­tali um nýj­ustu bók sína Uns dauðinn aðskil­ur ok ...
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segist ekki geta hitt Vladimír Pútín Rússlandsforseta fyrr en öryggistryggingar í þágu Úkraínu séu í höfn. Hann nefnir einnig Sviss, Austurríki og Tyrkland sem mögule ...
Leysigeisla var beint að tveimur flugvélum sem voru að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um málið frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli.
Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur sektað Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna þar sem fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með ólöglegum verðþrýstingi í útboðum Landsnets á árunum 2017-202 ...
Ný­lega kynnti dóms­málaráðherra aðgerðir í út­lend­inga- og ör­ygg­is­mál­um sem hún kallaði „nýja nálg­un“. Þar boðaði hún sér­stak­ar ráðstaf­an­ir gegn brot­leg­um út­lend­ing­um, aft­ur­köll­un a ...
Heildstæð læsisáætlun verður innleidd í öllum leik- og grunnskólum Kópavogs og í starfi frístunda- og félagsmiðstöðva.
Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace tjáði sig um möguleg félagskipti Eb­erechi Eze og Marc Gu­ehi. Þeir hafa æft ...
Brasilíski knattspyrnumarkvörðurinn Fábio sló í nótt heimsmet, sem var í eigu Englendingsins Peter Shilton um langt árabil, ...
Formaður Læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, harmar þá stöðu sem upp er komin í krabbameinsmeðferðum hér á landi þar ...
Landris hefur ekki fylgt aukinni jarðskjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi á síðustu árum, þó líklegt sé að ...
Fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska sendiráðinu í Ósló í Noregi svarar nú til saka fyrir héraðsdómstól borgarinnar ákærður ...