News

Arnar­lax, dóttur­félag Icelandic Salmon, skilaði tapi á öðrum árs­fjórðungi 2025 en félagið segir háan kostnað og aukin ...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur veitt leyfi til markaðssetningar á Mynzepli, hliðstæðu sem Alvotech þróaði við ...
Sviðstjóri ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hildur Sunna Pálmadóttir, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin ákvörðun hafi verið tekna um hvort ákæra verði gefin út á hendur ...
Fyrirtæki sem vilja tryggja árangur í launasamtölum þurfa að leggja áherslu á þjálfun og færni stjórnenda. Þetta er ekki einungis mannauðsmál, þetta er hluti af stefnu fyrirtækisins til að laða að, ...
Frá og með deginum í dag hækkar verðið á PlayStation 5-leikjatölvum í Bandaríkjunum um rúmlega sex þúsund krónur.
Danska greiðslu­lausna­fyrir­tækið Flat­pay hefur náð stórum áfanga. Aðeins þremur árum frá stofnun hefur fyrir­tækið náð þúsund starfsmönnum, tveimur árum fyrr en upp­haf­legar áætlanir gerðu ráð ...
Heiðar Guðjónsson fjárfestir gerir Carbfix, dótturfélag Orkuveitunnar, að umfjöllunarefni í aðsendri grein í Viðskiptablaðinu ...
Forstjóri Landsvirkjunar var tekjuhæsti forstjóri ríkisfyrirtækja á síðasta ári með um 4,6 milljónir króna í mánaðartekjur.
Hákon Hrafn Gröndal, framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviðs Arion, var með 4,58 milljónir króna í ...
Ástrós Björk Viðarsdóttir tekur við starfi verkefnastjóra og Arnór Brynjarsson er nýr sérfræðingur fjárfestingarbankanum.
Seðlabankinn spáir nú að verðbólga verði að meðaltali 4,5% á fjórða ársfjórðungi 2025 og 3,6% á næsta ári, og 2,6% árið 2027.
Eimskip hefur tilkynnt um að frá og með 1. september muni félagið bæta við vikulegum viðkomum í Rotterdam í Hollandi á Gulu ...