Nieuws

Alþjóð­leg fyrir­tæki og fjár­festar sækja í mun meira mæli en áður að draga úr vægi Bandaríkja­dals í eignasöfnum og skuldum ...
Gunn­ar Erl­ings­son, for­stöðumaður skulda­bréfamiðlun­ar Ari­on banka, í sam­tali við Morg­un­blaðið að vel kynni að vera ...
Arnar­lax, dóttur­félag Icelandic Salmon, skilaði tapi á öðrum árs­fjórðungi 2025 en félagið segir háan kostnað og aukin ...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur veitt leyfi til markaðssetningar á Mynzepli, hliðstæðu sem Alvotech þróaði við ...
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er tekjuhæstur í flokki íþróttafólks og þjálfara í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Þetta er fimmta árið í röð sem Hafþór trónir á toppi ...
Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsneti.
Þannig fer jaðar­skatturinn í allt að 60% á bilinu 100–125 þúsund pund, þar sem fólk heldur aðeins eftir 400 pundum af hverjum þúsund pundum sem það vinnur sér inn. Þegar 2% trygginga­gjald bætist við ...
Þessi flokkur er verð­tryggður og er krafan um­tals­vert yfir sam­bæri­legum ríkis­bréfum sem eru nú með ávöxtunar­kröfu á bilinu 3,5 til 3,9 pró­sent.
Ástrós Björk Viðarsdóttir tekur við starfi verkefnastjóra og Arnór Brynjarsson er nýr sérfræðingur fjárfestingarbankanum.
Heiðar Guðjónsson fjárfestir gerir Carbfix, dótturfélag Orkuveitunnar, að umfjöllunarefni í aðsendri grein í Viðskiptablaðinu ...
Seðlabankinn spáir nú að verðbólga verði að meðaltali 4,5% á fjórða ársfjórðungi 2025 og 3,6% á næsta ári, og 2,6% árið 2027.
Hákon Hrafn Gröndal, framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviðs Arion, var með 4,58 milljónir króna í ...