News

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segist ekki geta hitt Vladimír Pútín Rússlandsforseta fyrr en öryggistryggingar í þágu Úkraínu séu í höfn. Hann nefnir einnig Sviss, Austurríki og Tyrkland sem mögule ...
Leysigeisla var beint að tveimur flugvélum sem voru að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um málið frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli.
Ný­lega kynnti dóms­málaráðherra aðgerðir í út­lend­inga- og ör­ygg­is­mál­um sem hún kallaði „nýja nálg­un“. Þar boðaði hún sér­stak­ar ráðstaf­an­ir gegn brot­leg­um út­lend­ing­um, aft­ur­köll­un a ...