News

„Stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar er að ná verðbólgunni niður og þar hefur henni mistekist. Sleggja Samfylkingarinnar, sem ...
Fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska sendiráðinu í Ósló í Noregi svarar nú til saka fyrir héraðsdómstól borgarinnar ákærður ...
Brasilíski knattspyrnumarkvörðurinn Fábio sló í nótt heimsmet, sem var í eigu Englendingsins Peter Shilton um langt árabil, ...
Formaður Læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, harmar þá stöðu sem upp er komin í krabbameinsmeðferðum hér á landi þar ...
Utanríkisráðherra Rússlands segir að Rússland þurfi að vera hluti af öllum umræðum um hugsanlegar öryggistryggingar vestrænna ríkja í þágu Úkraínu.
Fulltrúi frá rannsóknarlögreglunni og sviðsstjóri skóla- og frístundaráðs munu mæta á fund borgarráðs Reykjavíkur á morgun og fara yfir stöðuna í máli er varðar leikskólastarfsmann sem var handtekinn ...
Snyrti­vör­urn­ar frá La Beauté verða mik­il lúxusvara eins og annað sem kem­ur frá tísku­hús­inu. Varalit­ur úr lín­unni mun kosta í kring­um 19 þúsund krón­ur á gengi dags­ins í dag og ...
Alríkisdómari hefur hafnað beiðni dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna um birta gögn er tengjast málsmeðferð yfir barnaníðingnum Jeffrey Epstein frá árinu 2019.
Heildstæð læsisáætlun verður innleidd í öllum leik- og grunnskólum Kópavogs og í starfi frístunda- og félagsmiðstöðva.
Tæplega ellefu ára drengur sem nýlega ferðaðist til Úganda ásamt fjölskyldu sinni lést úr malaríu á Landspítalanum 18. ágúst.
Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur komist að samkomulagi við Crystal Palace um kaup á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze fyrir 60 milljónir punda.
Amo vann sterkan útisigur á Karlskrona, 29:28, í fyrsta leik liðanna á tímabilinu í riðli 4 í sænsku bikarkeppninni í handknattleik karla í Karlskrona í kvöld. Um Íslendingaslag var að ræða.