News

Það hentar núverandi ríkisstjórn ágætlega að geta sagt að eina leiðin til að ná niður vöxtum og verðbólgu sé að ganga í Evrópusambandið ...
Við sem græðum ekki beint á ferðamönn­um erum mörg kom­in með nóg af því af­skipta­leysi sem virðist ein­kenna viðbrögð for­ráðamanna Reyn­is­fjöru. Er ekki nóg komið? Hvað þarf til að brugðist sé við ...
„Mér finnst við betri. Við erum reynslumeiri á þessu sviði. Þeir eru samt ekki þarna fyrir einhverja tilviljun. Þetta lið er frá landi sem á sér draum um að komast í riðlakeppni, alveg eins og Ísland ...
Yfirmenn herja NATO-ríkjanna héldu fjarfund um öryggistryggingar að stríði loknu Lavrov segir Rússa þurfa að vera með í ráðum Líklegt að þýskar hersveitir verði sendar til Úkraínu að stríði loknu ...
Albert Eiríksson, ástríðukokkur og lífskúnstner, gaf á dögunum út matreiðslubókina Albert eldar – Einfaldir og hollir réttir og heimsótti ég hann í tilefni af því til að spjalla um bókina, tilurð henn ...
Árni Sigurðsson fæddist 6. september 1946 á Húsavík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. ágúst 2025 . Foreldrar Árna voru Lára Sigþrúður Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson. Árni var fjórði í rö ...
Stofnandi The Headhunter Group er kynlaus fyrirsæta í frítímanum Hannaði eigin vísitölu „Ég geng ekki svona til fara dagsdaglega“ Aflýsti Suður-Kóreu fyrir tískuvikuna á Íslandi ...
Fjögur vindorkuver á teikniborðinu í Borgarfirði Boðað til fræðslufundar á Hvanneyri Fyrrverandi umhverfisráðherra segir vindorkukerfi viðkvæm fyrir truflunum Telur nýtingartíma ekki nægan ...
Vinnuhópur á vegum Vegagerðarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að malbika Bakkaselsbrekku í Öxnadal. Er um að ræða þekktan blæðingakafla með bundnu slitlagi sem þolir illa mikla umferð og þungaflut ...
Vel kann að vera að stýrivextir Seðlabankans verði ekki lækkaðir fyrr en á fyrri helmingi ársins 2027. Þetta segir Gunnar Erlingsson, forstöðumaður skuldabréfamiðlunar Arion banka, í samtali við Morgu ...
Maður er í haldi grunaður um aðild að hraðbankaráni í Mos­fells­bæ í vik­unni. Fram kom í frétt­um Rík­is­út­varps­ins í gær­kvöldi að maður­inn sé einnig með stöðu sak­born­ings í svo­kölluðu Hamra­b ...
Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins fengu frá­bær­an sól­ar­dag í gær. Sá var kær­kom­inn eft­ir frem­ur þungt veður að und­an­förnu. Hit­inn fór í sex­tán stig, heiðskírt var og logn.