News
Það hentar núverandi ríkisstjórn ágætlega að geta sagt að eina leiðin til að ná niður vöxtum og verðbólgu sé að ganga í Evrópusambandið ...
Við sem græðum ekki beint á ferðamönnum erum mörg komin með nóg af því afskiptaleysi sem virðist einkenna viðbrögð forráðamanna Reynisfjöru. Er ekki nóg komið? Hvað þarf til að brugðist sé við ...
„Mér finnst við betri. Við erum reynslumeiri á þessu sviði. Þeir eru samt ekki þarna fyrir einhverja tilviljun. Þetta lið er frá landi sem á sér draum um að komast í riðlakeppni, alveg eins og Ísland ...
Yfirmenn herja NATO-ríkjanna héldu fjarfund um öryggistryggingar að stríði loknu Lavrov segir Rússa þurfa að vera með í ráðum Líklegt að þýskar hersveitir verði sendar til Úkraínu að stríði loknu ...
Albert Eiríksson, ástríðukokkur og lífskúnstner, gaf á dögunum út matreiðslubókina Albert eldar – Einfaldir og hollir réttir og heimsótti ég hann í tilefni af því til að spjalla um bókina, tilurð henn ...
Árni Sigurðsson fæddist 6. september 1946 á Húsavík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. ágúst 2025 . Foreldrar Árna voru Lára Sigþrúður Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson. Árni var fjórði í rö ...
Stofnandi The Headhunter Group er kynlaus fyrirsæta í frítímanum Hannaði eigin vísitölu „Ég geng ekki svona til fara dagsdaglega“ Aflýsti Suður-Kóreu fyrir tískuvikuna á Íslandi ...
Fjögur vindorkuver á teikniborðinu í Borgarfirði Boðað til fræðslufundar á Hvanneyri Fyrrverandi umhverfisráðherra segir vindorkukerfi viðkvæm fyrir truflunum Telur nýtingartíma ekki nægan ...
Vinnuhópur á vegum Vegagerðarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að malbika Bakkaselsbrekku í Öxnadal. Er um að ræða þekktan blæðingakafla með bundnu slitlagi sem þolir illa mikla umferð og þungaflut ...
Vel kann að vera að stýrivextir Seðlabankans verði ekki lækkaðir fyrr en á fyrri helmingi ársins 2027. Þetta segir Gunnar Erlingsson, forstöðumaður skuldabréfamiðlunar Arion banka, í samtali við Morgu ...
Maður er í haldi grunaður um aðild að hraðbankaráni í Mosfellsbæ í vikunni. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi að maðurinn sé einnig með stöðu sakbornings í svokölluðu Hamrab ...
Íbúar höfuðborgarsvæðisins fengu frábæran sólardag í gær. Sá var kærkominn eftir fremur þungt veður að undanförnu. Hitinn fór í sextán stig, heiðskírt var og logn.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results