News

Fjórði laxinn sem nær hundrað sentímetrum eða meira, veiddist í Miðfjarðará í gær. Þar var að verki Guðmundur Már Stefánsson og var þetta sá fyrsti í þessari stærð sem hann veiðist hér á landi.
Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano eyddi færslu á Instagram sem fjallaði um möguleg félagaskipti Manuel Akanji frá Manchester City á Englandi til tyrkneska félagsins Galatasaray eftir að Akan ...
Tíu ára gamall sonur Lindu K. Pálsdóttur, sem er búsett í Reykjanesbæ, slasaðist nokkuð illa eftir að einhver losaði framdekk á hjóli hans.
„Þá voru strákarnir farnir að biðja um að ákveðnir hlutir væru gerðir inni á skólalóðinni af því það er eitthvað sem þeir sáu ...
Heildstæð læsisáætlun verður innleidd í öllum leik- og grunnskólum Kópavogs og í starfi frístunda- og félagsmiðstöðva.
Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace tjáði sig um möguleg félagskipti Eb­erechi Eze og Marc Gu­ehi. Þeir hafa æft ...
Landris hefur ekki fylgt aukinni jarðskjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi á síðustu árum, þó líklegt sé að ...
Formaður Læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, harmar þá stöðu sem upp er komin í krabbameinsmeðferðum hér á landi þar ...
Brasilíski knattspyrnumarkvörðurinn Fábio sló í nótt heimsmet, sem var í eigu Englendingsins Peter Shilton um langt árabil, ...
Fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska sendiráðinu í Ósló í Noregi svarar nú til saka fyrir héraðsdómstól borgarinnar ákærður ...
Þróttur og Valur mætast í Reykjavíkurslag í 14. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Þróttarvellinum í Laugardal klukkan ...
Eimskip mun frá og með 1. september bæta við vikulegum viðkomum í Rotterdam í Hollandi á Gulu siglingaleiðinni. Með ...